What´s new pussycat...

... ég og Katý fórum á djammið síðasta miðvikudag... við byrjuðum á að fara á jazz tónleika með því frábæra bandi Hugo Rasmussen Allstarz... bandið er nefnt eftir kontrabassaspilaranum Hugo Rasmussen (gamla kallinum með skeggið) og spiluðu þeir jazzlög sem hafa haft stór áhrif á danska jazztónlist... þetta voru mínir fyrstu jazz tónleikar og hafði KATRÍN gaman af.
Eftir svosem tja eitt hvítvínsglas eða svo fannst okkur Katý rosalega fyndið að við heitum báðar KATRÍN, sérstaklega eftir að hafa létt af okkur á salerni staðarins... en eins og sjá má á bréfaþurkustandinum er hann merktur KATRÍNU
KATRÍN dansaði mikið og kom heim undir morgun.
4 Ummæli:
Takk fyrir ææææðislegt djamm... langt síðan ég hef skemmt mér svona stórkostlega. KATRÍN var náttúrulega bara hápunktur kvöldsins... og Hæ!!
Jæja enginn skilur þetta nema við ;)
Hæ Sveppur,
Vill nokkuð svo skemmtilega til að þú verðir heima á klakanum þann 14. júní n.k.???
Kveðja,
Hafdís
Hæ,
kláraðu þennan skóla og komdu heim. Það er perló í næstu viku! :)
So what's new pussy cat??
idp
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim