La Cucaracha

Ég er enn með hroll frá því í nótt... mig dreymdi að sá stærsti kakkalakki sem ég hef séð var að reyna að komast undir sængina mína, sem og hann gerði og þið getið ýmindað ykkur panikkið sem mig dreymdi eftir það... OJJJ og hrollur dauðans... sem betur fer vaknaði ég áður en hann kom við mig undir sænginni... ég stóð upp og hristi sængurnar í rúmminu og náði svo að sofna aftur alveg gjörsamlega pökkuð inn í sængina :)
ótrúlegt hvað draumar geta haft áhrif á mann...
3 Ummæli:
Í Túrkmenistan hljóp kakkalakki inn í beina útsendingu og forsetinn varð svo reiður að 30 manns voru reknir af sjónvarpsstöðinni.
Góð saga?
ég er lasin.
Kondu nú heim að leika við mig.
Halla
hehe já ég sá fréttina á mbl... annars er ég alveg að koma, kem þann 14mars og þá getum við leikið
ástin mín !!!!
ég vildi að ég hefði verið til staðar og þú getað komið uppí til mín eins og einusinni :-)
En þetta sínir að þú ert fullorðin og bjargar þér sjálf.
þín m
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim