sunnudagur, mars 25, 2007

tíminn búinn að breytast

Hrmf... tíminn hefur breyst, þannig að nú er 2 tíma munur á dk og ísl... það er mest pirrandi í heimi!!

Annars var ótrúlega gaman í gær, en ég ætla aldrei að drekka Long Island icete aftur...
sófinn kallar...

Katie

2 ummæli:

  1. ...reynslan segir mér að maður tekur bara eitt kvöld með long island ice tea -svo er kvótinn búinn for life!
    hehe..
    skál bara!
    ;o)

    SvaraEyða
  2. Og svo ætlum við að hittast er það ekki annars.... hlakka til að sjá þig Kata mín...

    SvaraEyða