kata sukkuladi

The hurrier i go, the behinder i get!

miðvikudagur, janúar 17, 2007

elsku hreiðrið er komið!!!!

Ég dreif mig heim eftir skóla í dag og beið í 1klst þá var hringt í mig og mér sagt að elsku sófinn væri á leiðinni.....vei vei... ég og flutingakallinn þrumuðum sófanum upp í íbúð... takk for hjælpen!! ekkert mál að setja hann saman, 1, 2 og tilbúinn... hann er svo sniðugur að maður getur valið hvoru meginn maður vill hafa tunguna, OHHHH þetta er svooo padent...

það vöknuðu þó upp tilfinningar þegar ég varð að ýta gamla "hipp & kúl" sófanum til hliðar... smá kökkur kom í hálsinn... svo erfitt að eiga flottan en óþægilegan sófa... allt flott við hann... uppáhalds liturinn minn, er öðruvísi í laginu og er bara flottur EN óþægilegur.... hringdi svo fljót í Genbrug til að láta koma og hirða sófan og hægindastólana 2... þetta verður sótt á laugardaginn....
Gamli "hipp&kúl" v.s Nýja "hreiðrið"
Dagur 2 gengur vel.... ó já og takk fyrir stuðninginn Katý... auðvitað er prinsessunni boðið í te... ef þú kemur fyrir laugardag þá getur þú prufað að drekka te í gamla og nýja sófanum... að eigin vali!

4 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Svakalega er þetta padent og flott hjá þér... ég læt sjá mig í tesopa ekki seinna en á morgun. Hlakka til að fá að tilla mér niður í sófa af mismundandi kynslóðum.
p.s. til hamingju með dag nr.2 :o)

Katý

17.1.2007, 16:42  
Anonymous Nafnlaus sagði...

töff!
vildi óska að ég kæmist líka í prindlu-teboð!! (þó minn sé obviously no princess...)!
ooohhhhh.

en til lukku með dag 2.
go go go!

:o)
knús&kossar

17.1.2007, 21:05  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ógó töffaður nýi sófinn ;)
og til hamingju með hreina loftið.
knús og kram.
annsí

19.1.2007, 10:41  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Til hamingju með sófann Kata sæta!
Kv/SigrúnáAkureyri

19.1.2007, 14:15  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim