Nikolaj&Julie
skóla törnið er búið, og næsta að byrja...nema hvað að ég er bara að fara í 1 verklegt fag sem er Prjón til 8.okt... þannig að það er skemmtilegur tími frammundan... við eigum að vinna með mynstur... ekki leiðinlegt!!!
Eftir veikindin ákvað ég að fara í sund og ath hvort ég verði ekki orkumeiri ef ég hreyfi mig eitthvað að ráði...ég er búin að fara 2 og 500m duga í bili...
ég keyrði til Århus í dag með bílinn, en hann er á leiðinni til íslands og allt dótið hans Jóa með, en hann er komin með íbúð á Bergþórugötunni.... 40fm stúdíó íbúð... vei mig hlakkar svo til að koma heim í október...
Annars kynnti Katý mig fyrir dönsku DRAMA þáttunum "Nikolaj&Julie"... ég er búin að vera húkkt á þeim... þeir eru geðveikir...
Ta Ta
k
5 Ummæli:
ég er sammála þessu með Nikolaj&julie þættina. Mér fannst þeir æðislegir þegar þeir voru sýndir í ríkissjónvarpinu..
Gangi þér vel í skólanum og svo sjáumst við fljótlega.
þín m
Bið rosa vel að heilsa Nikolaj og Julie... sakna þeirra! Ætlaði annars bara að kasta á þig smá kveðju svona af því að ég hef ekki hitt þig síðan í dag!! Sjáumst á morgun, Katý.
Til hamingju með afmælið sætust ;-)
Kveðja,
Hafdís Perla
til lukku með ammlið um daginn mín kæra!
;o)
kossar&knús frá berlín
hlakka til að sjást í okt....
heyrðu heyrðu, bara búin að koma til árósa án þess að láta heyra í sér. Þetta þykir hin mesta óþekkt Katrín Ósk!
gaman að sjá hvað gengur vel. Fer reyndar líka 12.okt heim í kvöldflugi!!
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim