kata sukkuladi

The hurrier i go, the behinder i get!

miðvikudagur, febrúar 15, 2006

Note to self!!!

Þegar sauma skal gardínur (og allt annað) skal ávalt hugsa út hvernig best er að sauma gardínuna ( og allt annað) !! ÁÐUR !!! en byrjað er að sauma... Þó að þetta sé ein af grundvallarreglunum skal EKKI brjóta þessa reglu ef að gardínan (og allt annað) á að heppnast eins og skyldi.
Ef þessi regla er brotinn gætu eftir farandi hlutir gerst: röddin gæti hækkað... skæri, títiprjónar og annað lauslegt gæti lent mjög harkalega á gólfinu... fæturnir gætu tekið upp á því að stappa... gardínan (eða það sauma skal) henst yfir stofugólfið og lennt út í horni...
Ef eitthvað af eftirfarandi hlutum gerist er lang best að: lækka röddina.. leggja hluti sem haldið er á niður og ganga í burtu og koma ekki til baka fyrr en eftir góðar 20 min.

Til Fríðar... snögg er ekki orðið heldur STRX!! og ekki eru nú Malmö, Köben eða Hamborg langt í burtu.... haaaa...
og myndir skulu byrtast eigi seinna en fyrir helgi.!

viva la recistance..!! (með hreim)

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

hahahh
hahah...
....þannig að mér er hollast að skrá mig aftur úr textíl kúrsinum... (!) ..eða kannski bara vista þetta "note to self" á töllanum mínum... ;o) -læt á það reyna.. ég var neblega svo snögg í morgun..(eins og alltaf á morgnanna ég..!! ) ahhha.

finnum útúr þessu með where to meet...
;o)

16.2.2006, 00:38  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Já elskan

16.2.2006, 22:09  
Blogger Fríður sagði...

HAHAHAHAHA þú ert svo mikið æði Kata mín.. æði æði æði !!

24.2.2006, 14:18  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim