þriðjudagur, nóvember 22, 2005

síðustu dagar...

hafa verið skrítnir... er ekki alveg að fíla mig þessa dagana... en þá fer maður bara inn á mbl.is og skoðar fréttir dagsins... "Sex milljónir barna deyja úr hungri og vannæringu á ári hverju"... þá sé ég hvað mínar áhyggjur eru litlar miðað við annarra....
já og svona bytheway þá eru bara 32 dagar til Jóla... hver sér eginlega um tímasetninguna á þessum Jólum??? sá sami er allavega eitthvað að misskilja öll mín plön... jólin áttu að vera í mars!!!! hef ekki tíma í svona lagað.... afhverju getur maður ekki bætt við svona 4 tímum í sólarhringinn í viðbót...
dísess
altílagi bæ!!!

3 ummæli:

  1. Charlotte: Imagine, being blind and not being able to see a beautiful day like today. Can you think of anything worse?
    Anthony: Stonewashed jeans and a matching jacket

    ;o)

    SvaraEyða
  2. hvaðan kemur þetta?í hvaða þætti/mynd er þetta? snilld!!!

    SvaraEyða
  3. sex and the city, babe!
    chalotte og homminn vinur hennar..
    ;o)

    SvaraEyða