kata sukkuladi

The hurrier i go, the behinder i get!

mánudagur, nóvember 14, 2005

pússa og pússa!!

ég keypti sófaborð fyrir nokkru síðan í genbrug og ætlaði alltaf að pússa það upp, fylla upp í rendur sem voru á því með trémassa og svo bæsa það... og senst byrjaði á því á laugadaginn... pússaði og pússaði borðið, fyllti svo í rufurnar með trémassanum og lét það svo bíða til dagsins í dag að pússa það aftur.... ojjjjjjj hvað það er erfitt að pússa helv trémassan af...ohhh afhverju á ég ekki slípirokk??? þannig að nú auglýsi ég eftir slýpirokk í jólagjöf eða bara í gjöf... hehe
Annars var ég voðalega dugleg að húsmóðast... þreyf hátt og látt en ég gerði það áður en ég fór að pússa þannig að ég hefði alveg eins getað slept því ... en svona er maður með verkvitið í lagi. Og hvað haldiði?? ég er búinn með allar vefprufurnar.... ég er svo dugleg... og við strax búin að fá leiðbeiningar fyrir næsta vefverkefni... við áttum að hlusta á lag til að fá innblástur... lagið er eftir Chopen og heitir fantasi eitthvað og er ótrúega fallegt pianóverk.... en mér finnst svolítið erfitt að inspera svona... sá bara mann spila á píanó!!!
ég hitti svo Natösju, Þóru og Benna í bænum og við löbbuðum heim til Þóru í kaffi svo kom Natasja heim til mín og var að kíkja á íbúðina en hún og pabbi hennar hjálpuðu mér að flytja... Nilsen fólkið er gott fólk!! Annars er þetta búin að vera rólegheita helgi heima í kotinu.
over and out
kata

til Þó : og hafðu það :)

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

já takk fyrir hvítvínsdrykkju dauðans og ég skemmti mér svo vel, og bæ ðe vei ég veit að við eigum eftir að vera serrydrykkjugamlarkellur... vá langt orð....og greyið litlu barnabörnin okkar, við bara segjum þeim að fara og drekka sig lluf og þá er allt í lagi... en svona milli okkar þá er þetta allt svo spennende og so blød.....

kveðja brjálaða bína.....

14.11.2005, 22:45  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim