kata sukkuladi

The hurrier i go, the behinder i get!

laugardagur, október 01, 2005

Rigning og kalt.

Já það rignir og það er skít kalt... fór samt á útimarkað í dag með Natascha sem er með mér í bekk, nema hvað að það voru ótrúlega fáir básar því að það var svo mikil rigning. Við fórum þá heim til hennar og fengum okkur heitt kakó, svo fór ég í Bilka og keypti mér sjónvarp.. veivei og nú sit ég og horfi á mynd sem heitir Heksene fra Eastwick... ekkert neitt sérlega skemmtileg en samt ég er með sjónvarp...
Annars eru bara 12 dagar þangað til að ég kem heim til íslands... Jibbý...
Jæja maður ætti kannski að fara setjast niður og byrja að vefa aftur...

later gater

hilsen Kata

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim