kata sukkuladi

The hurrier i go, the behinder i get!

sunnudagur, október 02, 2005

Fullorðinn!!!

jæja krakkar þá er maður nú orðinn fullorðinn... ég fór út í búð í gær og keypti mér pastasósu sem er nú ekki frá sögu færandi... nema hvað að þegar að ég var búinn að hella sósunni í réttinn ákvað ég að GEYMA glerkrukkuna.... !!!!!!! hvað skyldi ég ná að safna mörgum krukkum á ári??? ég ákvað nú samt að láta þessa einu krukku nægja í bili...
over and out

6 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

HæHæ Kata..

hlakka til að fá þig heim;)

þín systir

Helga(K)(K)
gangi þér vel

2.10.2005, 15:55  
Blogger Kata sagði...

Takk elsku Helga mín... mig hlakkar líka til að koma heim og knúsa þig.

2.10.2005, 21:49  
Anonymous Nafnlaus sagði...

hahah
ég hef líka tekið svona krukku-söfnunar tímabil..
dolið funny
;o)
...ég get reyndar á haustin látið ömmu fá krukkuna og ég fæ aðra fulla af sultu... ;o)
en ef ég þekki þig rétt, þá verðuru fyrr en varir búin að fylla krukkuna af e-u ótrúlega merkilegu pínulitlu smádóti... það er svo patent að geyma e-ð í sonna krukkum....

ahhaahah
old ladies we are
;o)

2.10.2005, 23:56  
Blogger Kata sagði...

Takk þórdís fyrir skilninginn... já ég var einmitt að hugsa um að límapappír utanum og geyma málingapenslana mína í krukkunni...en hver veit kannski maður fari bara að búa til sultu... nóg er af berjunum hérna ;)

3.10.2005, 09:36  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ég sé það núna að þú átt unga mömmu ef það að safna krukkum er tengt aldri. Ég hef svo oft lent í því að vanta tóma krukku og ekki átt neina....
Okkur "ungu hjónunum" er farið að hlakka mikið til að fá þig heim Kata mín.
gangi þér vel með allt það sem þú ert að gera.
þín mamma

5.10.2005, 11:23  
Blogger Kata sagði...

takk elsku mamma mín... hlakka líka til að hitta ykkur "unguhjóninn" :)

6.10.2005, 00:10  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim